Bústaðurinn Snúður (2 manna)
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Snúður er 27 fm. sumarhús með gistirými fyrir fjóra. Eitt herbergi er með tveim 90 cm rúmum og tvíbreiðum svefnsófa í stofu sem einnig er eldhús og borðstofa. Í húsunum er allt það nauðsynlegasta í eldhúsi ss. hellur, ísskápur, örbylgjuofn, kaffikanna, ýmiss smá rafmagnstæki, borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf, einnig er í húsunum sjónvarp, video og útvarp. Lítil yfirbyggð verönd er við enda húsana með heitum potti, gasgrilli, borði og stólum.
Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.
Innskráning
       
       

Innskráning
       
       

Bústaðurinn Snælda (2 manna)
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Snælda er 27 fm. sumarhús með gistirými fyrir fjóra. Eitt herbergi er með tveim 90 cm rúmum og tvíbreiðum svefnsófa í stofu sem einnig er eldhús og borðstofa. Í húsunum er allt það nauðsynlegasta í eldhúsi ss. hellur, ísskápur, örbylgjuofn, kaffikanna, ýmiss smá rafmagnstæki, borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf, einnig er í húsunum sjónvarp, video og útvarp. Lítil yfirbyggð verönd er við enda húsana með heitum potti, gasgrilli, borði og stólum.
Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.
Innskráning
       
       

Innskráning
       
       

Bústaðurinn Gil (4 manna)
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Gil er 37 fm. bústaður með gistirými fyrir 3 til 5 gesti. Eitt herbergi er með tveim 90 cm rúmum og einbreiðri koju, tvíbreiðum svefnsófa í stofu sem einnig er eldhús og borðstofa. Í húsunum er allt það nauðsynlegasta í eldhúsi ss. hellur, ísskápur, örbylgjuofn, kaffikanna, ýmiss smá rafmagnstæki, borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf. Einnig er í húsunum sjónvarp, video og útvarp. Lítil yfirbyggð verönd er við enda húsana með heitum potti, gasgrilli, borði og stólum.
Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.
Innskráning
       
       

Innskráning
       
       

Bústaðurinn Sel (4 manna)
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Sel er 37 fm. bústaður með gistirými fyrir fimm. Eitt herbergi er með tveim 90 cm rúmum og einbreiðri koju, tvíbreiðum svefnsófa í stofu sem einnig er eldhús og borðstofa. Í húsunum er allt það nauðsynlegasta í eldhúsi ss. hellur, ísskápur, örbylgjuofn, kaffikanna, ýmiss smá rafmagnstæki, borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf, einnig er í húsunum sjónvarp, video og útvarp. Lítil yfirbyggð verönd er við enda húsana með heitum potti, gasgrilli, borði og stólum.
Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.
Innskráning
       
       

Innskráning
       
       

Bústaðurinn Brekka (6 manns)
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Bústaðurinn (6-8 manna) er 50 fm. sumarhús með gistirými fyrir sex manns í uppábúnum rúmum.Tvö herbergi eru með tvíbreiðu rúmi og einbreiðri koju fyrir ofan, einnig lítill skápur og náttborð.Í stofu er leður sófasett, sjónvarp, video og útvarp. Svefnloft sem rúmar allt að sex manns á dýnum. Í húsunum er allt það nauðsynlegasta í eldhúsi: hellur, ísskápur, örbylgjuofn, kaffikanna, ýmiss smá rafmagnstæki, borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf. Við húsin er stór verönd sem er yfirbyggð að hluta. Þar er að finna gasgrill, garðhúsgögn og að sjálfsögðu heitan pott.
Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.
Innskráning
       
       

Innskráning
       
       

Bústaðurinn Hlíð (6 manns)
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Bústaðurinn (6-8 manna) er 50 fm. sumarhús með gistirými fyrir sex manns í uppábúnum rúmum.Tvö herbergi eru með tvíbreiðu rúmi og einbreiðri koju fyrir ofan, einnig lítill skápur og náttborð.Í stofu er leður sófasett, sjónvarp, video og útvarp. Svefnloft sem rúmar allt að sex manns á dýnum. Í húsunum er allt það nauðsynlegasta í eldhúsi: hellur, ísskápur, örbylgjuofn, kaffikanna, ýmiss smá rafmagnstæki, borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf. Við húsin er stór verönd sem er yfirbyggð að hluta. Þar er að finna gasgrill, garðhúsgögn og að sjálfsögðu heitan pott.
Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.
Innskráning
       
       

Innskráning
       
       

Bústaðurinn Bakki (6 manns)
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       

Bústaðurinn (6-8 manna) er 50 fm. sumarhús með gistirými fyrir sex manns í uppábúnum rúmum.Tvö herbergi eru með tvíbreiðu rúmi og einbreiðri koju fyrir ofan, einnig lítill skápur og náttborð.Í stofu er leður sófasett, sjónvarp, video og útvarp. Svefnloft sem rúmar allt að sex manns á dýnum. Í húsunum er allt það nauðsynlegasta í eldhúsi: hellur, ísskápur, örbylgjuofn, kaffikanna, ýmiss smá rafmagnstæki, borðbúnaður og flest öll önnur áhöld sem til þarf. Við húsin er stór verönd sem er yfirbyggð að hluta. Þar er að finna gasgrill, garðhúsgögn og að sjálfsögðu heitan pott.
Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.

Innskráning
       
       

Innskráning
       
       

Gamli Bærinn Ytri-Vík
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Gamla húsið er steinhús á þremur hæðum sem byggt var 1929 og var þar stundaður búskapur bæði til sjós og lands til langs tíma en eftir að allur búskapur var lagður af, hófst þar ferðaþjónusta árið 1983 og síðan þá hefur húsið verið í stöðugri endurbyggingu. Í húsinu eru 7 svefnherbergi tveggja- og þriggja manna og rúmar húsið 16 manns í uppbúin rúm. Í húsinu er fullbúið eldhús og borðstofa sem rúmar 25 manns og einnig lítil setustofa. Í kjallara hússins er gufubað og búningsaðstaða fyrir gesti og stór heitur pottur fyrir utan.
Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.
Innskráning
       
       

Óendurgreiðanlegt
Innskráning
       
       

Afsláttur fyrir lengri dvöl
Innskráning