Tvö af herbergjum hótelsins eru í Comfort XL verðflokki (svíturnar okkar). Svíturnar eru aðeins seldar sem Double herbergi. Stærð herbergjanna er 21,5 fermetrar og eru þau bæði eins en á sitthvorrri hæðinni, annað herbergið er með útgengi á einka svalir og hitt á einka verönd. Herbergin eru útbúin rúmgóðu sér baðherbergi með sturtu og eru baðherbergið 4,5 fermetrar að stærð. Í herbergjunum eru fatahengi, töskuborð, skrifborð, skrifborðsstóll auk tveggja þægilegri stóla og litlu borði við. Herbergin eru í enda hússins með gluggum á tvær hliðar sem snúa bæði í vestur og suðurátt. Útsýnið er stórkostlegt til margra átta, yfir hluta Golfvallarins og sveitasæluna, á haf út og til hinnar gullnu strandar, til stórbrotinna fjalla og að endingu blasir hinn magnaði Snæfellsjökull við í allri sinni dýrð.
Vinsamlegast athugið! Ef sú dagsetning sem þú vilt bóka er ekki í boði í bókunarkerfinu má senda tölvupóst á netfangið langaholt@langaholt.is með beiðni um bókun og þær dagsetningar sem þú vilt bóka.
Standard Rate
Innskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning |
| | | | | | |
| | | | | | |
Vinsamlegast ath að börn undir 6 ára aldri gista frítt. Vinsamlegast látið okkur vita í athugasemdum bókunarferlisins ef þið eruð að ferðast með barn.
Non Refundable
Innskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning |
| | | | | | |
| | | | | | |
Sértilboð þegar bókaðar eru 2 eða fleiri nætur!
Innskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning |
| | | | | | |
| | | | | | |
Vinsamlegast ath að börn undir 6 ára aldri gista frítt. Vinsamlegast látið okkur vita í athugasemdum bókunarferlisins ef þið eruð að ferðast með barn.
Ekki mögulegt
Aðbúnaður
loka
Aðstaða
Snagi
Svalir
Verönd
Handklæði
Rúmföt
Stofa
Lás á svefnherbergi
Hiti
Shampó
Bílastæði innifalið
Reykskynjari
Matur og drykkur
Morgunverður Innifalin
Veitingastaður
Staðsetning
Fjalla Útsýni
Strandar Útsýni
Nálægt Hafi
Dreifbýli
Útsýni út á Haf
Gólfvallar Útsýni
Gæludýr
Engin Gæludýr Leyfð
Þjónusta
Þrif Innifalin
Móttaka
Bar
Starfsfólk
Möguleiki
Börn Velkomin
Reykingar Bannaðar