Bókaðir dagar eru merktir ljósbleikir í dagatalinu, en lausir dagar eru hvítmerktir.
Athugið að íbúðin er ætluð til afnota fyrir fjölskyldur langveikra barna utan af landi sem þurfa að sækja þjónustu til Reykjavíkur vegna barna sinna, svo sem greiningar, læknisheimsóknir, sjúkrahúsdvalir o.fl.
Við biðjum ykkur því vinsamlegast um að gera skilmerkilega grein fyrir ástæðu dvalar í bókunarferlinu.
Bókanir þarfnast staðfestingar Umhyggju og er því ekki um sjálfvirkt bókunarkerfi að ræða þrátt fyrir að lausar dagsetningar birtist hér að ofan. Allar upplýsingar munu berast á uppgefinn tölvupóst ef bókun er samþykkt.