Kæru gestir,

Vinsamlegast athugið að það er 2ja nátta lágmarksdvöl hjá okkur á Húsafell Holiday Homes. 

Villa

Villa

Við sumarhúsið er falleg verönd og heitur pottur, herbergin eru tvö tveggja manna og eitt einstaklings svo bústaðurinn rúmar allt að 5 gesti.

Húsið er í einkaeigu en hótelið hefur umsjón með húsinu fyrir eigendurna. Húsið er í u.þ.b. 15–20 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
 • Fullbúið eldhús
 • Heitur pottur
 • Rúmar allt að 5 gesti
 • Baðherbergi með sturtu
 • Frítt WiFi
Standard Rate - Minimum 2 nights
Innskráning
       
       

Cottage

Cottage

Bústaðurinn rúmar allt að fjóra gesti en í honum eru tvö svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum. Baðherbergi er með sturtu og við bústaðinn er pallur og heitur pottur.

Húsið er í einkaeigu en hótelið hefur umsjón með húsinu fyrir eigendurna. Húsið er í u.þ.b. 15–20 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
 • Fullbúið eldhús
 • Heitur pottur
 • Rúmar allt að 4 gesti
 • Baðherbergi með sturtu
 • Frítt WiFi
Standard Rate - Minimum 2 nights
Innskráning
       
       

House

House

Í húsinu eru þrjú tveggja manna svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og fullbúið eldhús sem opnast inn í góða stofu.

Húsið er í einkaeigu en hótelið hefur umsjón með húsinu fyrir eigendurna. Húsið er í u.þ.b. 15–20 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
 • Fullbúið eldhús
 • Heitur pottur
 • Gufubað
 • Rúmar allt að 6 gesti
 • Baðherbergi með sturtu
 • Frítt WiFi
Standard Rate - Minimum 2 nights
Innskráning
       
       

Hut

Hut

Í húsinu er eitt rúmgott tveggja manna svefnherbergi og tvö minni tveggja manna svefnherbergi, það eru tvö salerni og er annað þeirra með sturtu. Fullbúið eldhús er í húsinu sem opnast inn í notalega stofu.

Húsið er í einkaeigu en hótelið hefur umsjón með húsinu fyrir eigendurna. Húsið er í u.þ.b. 5–10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
 • Fullbúið eldhús
 • Heitur pottur
 • Rúmar allt að 6 gesti
 • Baðherbergi með sturtu
 • Frítt WiFi
Standard Rate - Minimum 2 nights
Innskráning