Um Rósakot

Sumarhúsið Rósakot er búið vönduðum innréttingum, tækjabúnaði og húsbúnaði. Aðal húsið er 112m2 og tvö sér gistirými hvort um sig u.þ.b. 12-14m2, samtals um 140m2. Við húsið er stór og skjólgóður garður/leiksvæði. Fyrir framan húsið er stór mynstursteyptur sólpallur með rafmagns nuddpotti, útiarni og timburgrindverki sem nær umhverfis pallinn.

Rósakot hentar afar vel fyrir vinahópa eða stórfjölskyldur til að koma saman og njóta í fallegu umhverfi. 

Athugið! 
Öllum þeim sem hafa náð 30 ára aldri á þeim degi, er heimilt að leigja húsið. Skilyrði er að skráður leigjandi fyrir Rósakoti sé með viðveru á leigutíma.

Sumarhúsið Rósakot er skráð í gistibókunarkerfi Ferðaeyjan ehf., sem hefur umsjón með útleigu á sumarhúsinu. 
Rósakot
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Verðskrá:
3-4 nætur:  0% afsl. ( 48.800 kr. pr. nótt)
5-9 nætur: 12% afsl. (42.944 kr. pr. nótt)
10+ nætur: 16% afsl. (40.992 kr. pr. nótt)


 
Innskráning
       
       

 Aðstaða

 Stofa

 Grill

 Eldstæði

 Þvottavél

 Bílastæði innifalið

 Slökkvitæki

 Stofa

 Neyðaraðstoðar sett

 Hiti

 Verönd

 Reykskynjari

 Hárþurrka

 Garður

 Einka Garður

 Skemmtun

 DVD

 TV

 Stereo

 Eldhús

 Eldhús

 Frystir

 Ísskápur

 Mataraðstaða

 Hár Stóll

 Eldhús aðstaða

 Ketill

 Kaffivél

 Örbylgjuofn

 Borðbúnaður

 Ofn

 Uppþvottavél

 Gæludýr

 Engin Gæludýr Leyfð

 Sundlaug og pottar

 Heitur Pottur

 Möguleiki

 Börn Velkomin

 Reykingar Bannaðar

 Mælt með bíl

 Internet

 Internet