Afbókunarskilmálar.
Standard rate:
Þú getur afpantað að kostnaðarlausu þar til sjö dögum fyrir komu. Þú greiðir heildarverð bókunarinnar ef þú afpantar innan sjö daga fyrir komu. Ef þú mætir ekki greiðir þú heildarverð bókunarinnar.
Non-refundable rate:
Vinsamlega athugaðu að ef bókun er afpöntuð, ef henni er breytt eða ef gestur mætir ekki (no show) er heildarkostnaður bókunarinnar gjaldfærður. Ef þú mætir ekki greiðir þú heildarverð bókunarinnar.
Hvernig á að afbóka?
Ef þú óskar eftir að afbóka herbergi vinsamlegast hafið samband við okkur í gegnum netfangið info@lavaresort.is eða í síma +354-8933333 Afbókanir eru ekki staðfestar nema þú hafir fengið senda afbókunarstaðfestingu.