Junior Svíta

Ef meira pláss og lúxus eru í forgangi hjá þér þá eru bjóða junior svíturnar okkar þér upp á
öll þau fjögurra stjörnu þægindi auk nægs pláss til að teygja þig og slaka á.

Junior svíturnar eru fáanlegar með einu svefnherbergi og aukarúmi ef með þarf. Fullkomið fyrir þá sem eru í viðskiptaferð; svíturnar eru með setusvæði sem er kjörinn staður fyrir fundi og samveru.

Junior svíturnar okkar bjóða upp á möguleika á eins, tveggja eða þriggja manna gistingu. Junior svíturnar eru fáanlegar með einu svefnherbergi og aukarúmi ef með þarf.

Sér baðherbergi með sturtu og baði, baðherbergisaðstöðu og hárþurrku.

Spurðu gestaþjónustu okkar um möguleikann á Whirpool baðkari.
 

Junior svíturnar okkar eru með hágæða rúmföt frá Lín Design.

Meira rými og setustofa.

Hágæða sjónvarpstæki með margs konar ókeypis stöðvum.

Við bjóðum upp á ókeypis Wi-Fi internet fyrir gesti okkar.

 
Óendurgreiðanlegt - EUR
Innskráning
       
       
Gesturinn er rukkaður heildarverð bókunarinnar ef afbókun á sér stað eftir að bókun hefur verið móttekin.

Frí afbókun - EUR
Innskráning
       
       
Þú getur afbókað án gjalda allt að 2 dögum fyrir komu. Ef þú afbókar innan 2 daga fyrir komu þá er tekið fullt gjald fyrir bókunina.

Luxury Suite
Óendurgreiðanlegt - Morgunmatur Innifalinn - EUR
Innskráning
       
       
Gesturinn er rukkaður heildarverð bókunarinnar ef afbókun á sér stað eftir að bókun hefur verið móttekin.

Frí afbókun - Morgunmatur Innifalinn
Innskráning
       
       
Þú getur afbókað án gjalda allt að 2 dögum fyrir komu. Ef þú afbókar innan 2 daga fyrir komu þá er tekið fullt gjald fyrir bókunina.