Okkar herbergi með fjallasýn eru hönnuð á norrænan og þægilegan máta. Öll herbergin eru með baðherbergi með sturtu, og tvö einstaklingsherbergi sem geta verið útbúin sem einstaklings eða hjónaherbergi. Herbergin snúa að fjallinu Hatta.
Stærð: 19m²
Útsýni: hafið, þjóðvegur
Gistirými: 2 fullorðnir
Rúm: geta verið útbúin sem einstaklings eða hjónarúm
Morgunmatur: innifalinn
Bílastæði: ókeypis
Baðherbergi: með sturtu