Gisting, golf & 3 rétta kvöldmatseðill ásamt morgunverði
Golf á Strandarvelli austan við Hellu í fagurri fjallasýn og gisting í tveggja manna standard herbergi ásamt morgunverði og þriggja rétta kvöldverði.
Þriggja rétta kvöldverðarmatseðill:
Forréttur: Nauta carpaccio með klettasalati, parmesan osti og pestói
Aðalréttur: Grilluð nautalund með kartöflugratíni, pönnusteiktu rótargrænmeti, hvítlaukssveppum og bernaise-sósu
Eftirréttur: Marengsbomba með þeyttum rjóma, Daim bitum, berjum og ís
Verð fyrir tvo 37.900.- (maí mánuður)
Verð fyrir tvo 41.900.- (júní til enda septembers)
Hægt er að bæta við nótt fyrir 9.900.- (Gisting og morgunverður)