Hjónaherbergi/Tveggja manna herbergi
Rúmgott og bjart tveggja manna herbergi með 2 einstaklingsrúmum, sem hægt er að setja saman sem hjónarúm. Herbergið er um 17 fermetra að stærð. Handklæði, lín, sjónvarp, fataskápur, ísskápur, kaffivél ásamt kaffi og hitakatli er inni á herberginu.
Innifalið er lítill morgunverðar poki en ef ykkur langar að njóta morgunverðarhlaðborðs þá er hægt að kaupa aðgang að því aukalega við móttökuna.
Frí afbókun
Innskráning
       
       

Fjölskylduherbergi
Rúmgott og bjart fjölskylduherbergi með 2 einstaklingsrúmum, sem hægt er að setja saman sem hjónarúm, ásamt einni koju. Herbergið er um 22 fermetra að stærð. Handklæði, lín, sjónvarp, fataskápur, ísskápur, kaffivél ásamt kaffi og hitakatli er inni á herberginu.
Innifalið er lítill morgunverðar poki en ef ykkur langar að njóta morgunverðarhlaðborðs þá er hægt að kaupa aðgang að því aukalega við móttökuna.
Óendurgreiðanlegt
Innskráning
       
       

Frí afbókun
Innskráning
       
       

Svíta
Rúmgóð og björt svíta með sérbaðherbergi. Tvö einstaklingsrúm, sem hægt er að setja saman sem hjónarúm, ásamt svefnsófa fyrir 2 gesti. Fjórir gestir geta gist í svítunni sem er staðsett á efstu hæð hótelsins með fallegu útsýni. Herbergið er 34 fermetrar að stærð. Inni í herberginu má finna handklæði, lín, sjónvarp, fataskáp, ísskáp, kaffivél og kaffi ásamt hitakatli.
Innifalið er lítill morgunverðar poki en ef ykkur langar að njóta morgunverðarhlaðborðs þá er hægt að kaupa aðgang að því aukalega við móttökuna.
 
Óendurgreiðanlegt
Innskráning
       
       

Frí afbókun
Innskráning
       
       

Verið velkomin á Greenhouse Hótel í Hveragerði. Hótelið var byggt árið 2020 og hafa gestir aðgang að fjölda aðstöðu í byggingunni svo sem mathöll með fjölda veitingahúsa, gjafaverslun og sýning í kjallaranum.
Gestir fá frían aðgang að sundlauginni í Laugarskarði, frían aðgang að hjólum ásamt fríu interneti og bílastæði. 
Hótelið er staðsett á horni Breiðumarkar og Sunnumarkar og aðeins 30 mínútna akstur frá Reykjavík.
Hótelið okkar er "grænt" og sjálfbært og það er okkar mottó. Hótelið er einnig eitt af fáum byggingum með UN "BREAM" vottorðið sem við erum stolt af.
Athugið að allar bókanir eru gjaldfærðar í Evrum.