Lyngás og Laufás eru systur gistihús staðsett í hjarta austurland við þjóðveg 1 í fallega bænum Egisstaðir. Það eru aðeins 200m á milli þeirra. Öll þjónusta eins og sund, verslanir, veitingastaðir og fleira er í göngufæri. Á gisthúsunum okkar Lyngási og Laufási bjóðum við upp á uppábúin gæða hótel rúm í notalegum herbergjum með sameiginlegum klósettum, sturtum og eldhúsi. Staðsetningin er fullkomin ef þú vilt njóta náttúrunnar og því sem austurland hefur upp á að bjóða. Hjá okkur eru frí bílastæði og internet. Flugvöllurinn er í 5 min aksturfjarlægð frá gistihúsunum. Við bjóðum upp á fría keyrslu til og frá flugvelli. Við erum kosin sem bestu gististaðirnir fyrir besta verðið á Egilsstöðum öllu jafna á sölurásum á internetinu.
 
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       

Barnaskilmálar
  • Börn á öllum aldri velkomin.
  • Börn 2 ára og eldri flokkast sem fullorðnir á þessum gististað.
  • Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
  •  Barnarúm að beiðni Ókeypis
  •  Aukarúm að beiðni 3000 ISK á barn á nótt
2 ára og eldri
  •  Aukarúm að beiðni 3000 ISK á mann á nótt
  • Viðbætur eru ekki reiknaðar sjálfkrafa inn í heildarverð og greiðast aukalega á meðan dvöl stendur yfir.
  • Hámarksfjöldi aukarúma og barnarúma veltur á herberginu sem þú velur. Vinsamlega athugaðu hámarksfjölda gesta í herberginu sem þú valdir.
  • Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Innritunar upplýsingar

Innritunartími er á milli 16:00 og 22:00 og útritunar tími er fyrir 11:00.

Ef þú býst við að koma utan innritunartíma, vinsamlegast hafðu samband við Lyngás & Laufás Guesthouse fyrirfram.
Þú getur haft samband í síma 471 1310, farsíma +848 6185 eða sent okkur tölvupóst á lyngas@lyngas.is