Gamli Bærinn Ytri-Vík
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Gamla húsið er steinhús á þremur hæðum sem byggt var 1929 og var þar stundaður búskapur bæði til sjós og lands til langs tíma en eftir að allur búskapur var lagður af, hófst þar ferðaþjónusta árið 1983 og síðan þá hefur húsið verið í stöðugri endurbyggingu. Í húsinu eru 7 svefnherbergi tveggja- og þriggja manna og rúmar húsið 16 manns í uppbúin rúm. Í húsinu er fullbúið eldhús og borðstofa sem rúmar 25 manns og einnig lítil setustofa. Í kjallara hússins er gufubað og búningsaðstaða fyrir gesti og stór heitur pottur fyrir utan.
Þrif eru ekki innifalin í verði og ætlast er til að bústað sé skilað hreinum. Áhöld og efni til þrifa eru á staðnum.
Sængur, koddar, sængurver og handklæði eru á staðnum fyrir gesti.
Innskráning
       
       

Óendurgreiðanlegt
Innskráning
       
       

Afsláttur fyrir lengri dvöl
Innskráning