Velkomin á Landhótel

Við bjóðum ykkur velkomin í heimsókn á Landhótel þar sem hægt er að sameina lúxusdvöl og ævintýralegar skoðunarferðir um Suðurland

Í nágrenni við hótelið eru flestir áhugaverðustu staðir Suðurlands og eru óteljandi afþreyingarmöguleikar í boði eins og jöklaferðir, fjallgöngur, hjólaferðir, dagstúrar í Landmannalaugar, Þórsmörk, Þjórsárdal ofl. Landhótel er með mjög rúmgóð herbergi og glæsilega fundaraðstöðu fyrir stóra sem smáa fundi hvort sem það er fyrir ráðstefnur, hópefli, vinnufundi, árshátiðir eða önnur tilefni.

Staðsetning Landhótels er alveg einstök með drottningu okkar Heklu í næsta nágrenni og útsýni til allra átta. Hér er engin sjónmengun frá borg eða bæ og er stórkostlegt að vera á útsýnissvölum hótelsins þegar Norðurljósin æða yfir stjörnubjartan himinninn.Í 1-3 tíma radíus eru flestir áhugaverðustu ferðamannastaðir suðurlands og eru óteljandi afþreyingarmöguleikar í boði eins og hestaferðir, jöklaferðir, fjallgöngur, dagstúrar í Landmannalaugar, Þórsmörk eða Þjórsárdal má nefna sem dæmi. 

Á Landhóteli færð þú að njóta einstakrar náttúru og þú getur alltaf gert ráð fyrir að fá vinalega og góða persónulega þjónustu.

Superior DBL/TWIN

Superior herbergin eru 27 fm með tveimur "Marriot Standard" twin rúmum, setukrók og rúmgóðu baðherbergi með sturtu.
Herbergin rúma 2 fullorðna og 1 barn eða fullorðinn , en hægt er að fá auka barna rúm eða bedda í herbergið gegn aukagjaldi.

Athugið að börn yngri en 12 ára gista frítt með foreldrum með óbreyttu rúm fyrirkomulagi.
Öll herbergin eru með eftirfarandi búnaði:
Stærð: 27 fm
Gólfhiti / Reyklaust / Internet / Gestir: 3 (hægt að bæta við ferðarúmi fyrir auka persónu gegn gjaldi)/ 2 Twin rúm
Baðsloppar / Inniskór / Gerfihnattasjónvarp / Skrifborð / USB tengi / Sími / Setukrókur / Fatahengi / Kaffi & Te / Vínglös
Straujárn og strauborð / 
Öryggishólf / Kælir
Innifalið í öllum bókunum er morgunverðarhlaðborð.

 

Non Refundable - ISK
Innskráning
       
       

Gift Card
Innskráning
       
       

Standard Rate - ISK
Innskráning
       
       

Vortilboð 2023
Vinsamlega skráið tilboðskóðann í "Voucher" dálkinn í næsta skrefi bókunar til að nýta afsláttinn,
Innskráning
       
       

Non-refundable RO
Innskráning
       
       

Standard RO
Innskráning
       
       

Non-refundable Promo
Innskráning