Stórt smáhýsi
Smáhýsi af stærri gerðinni. Brúsabyggð 12 er 60 m2, með 3 svefnherbergjum (2x1x1). Einnig er hægt að nota kojur fyrir yngri kynslóðina í litlu svefnherbergjunum. Smáhýsið er uppábúið og er með fataskápum. Klósettið er með öllu því helsta, s.s. sturtu, handklæðum, sjampó og sápu og salernispappír. Í smáhýsinu er eldlhús, wifi og snjallsjónvarp. Í eldhúsinu er ískápur með frysti, ofn, ketill, brauðrist og kaffivél. Bílastæði er með smáhýsinu.
Óendurgreiðanlegt
Óendurgreiðanlegt: Gesturinn er rukkaður heildarverð bókunarinnar ef afbókun á sér stað eftir að bókun hefur verið móttekin.
Innskráning
       
       

Frí afbókun
Þú getur afbókað án gjalda allt að 3 dögum fyrir komu. Ef þú afbókar innan 3 daga fyrir komu þá er tekið fullt gjald fyrir bókunina.
Innskráning
       
       

Frí afbókun - Nemendur
Þú getur afbókað án gjalda allt að 3 dögum fyrir komu. Ef þú afbókar innan 3 daga fyrir komu þá er tekið fullt gjald fyrir bókunina.
Innskráning
       
       

Frí afbókun - Kennarar
Þú getur afbókað án gjalda allt að 3 dögum fyrir komu. Ef þú afbókar innan 3 daga fyrir komu þá er tekið fullt gjald fyrir bókunina.
Innskráning