Secure Online Booking
Home | Heim
 

Hóll býður þér að kaupa gjafabréf á gistingu sem gilda til til 31. desember 2021.

Gjafabréfin gilda ekki júní, júlí og ágúst en hægt er að nýta gjafabréf upp í gistingu á þessum tíma. 

Þetta er tilvalið í jólapakkann í ár! 

Við bjóðum upp á þrjár tegundir af gjafabréfum: 
Tvær nætur fyrir tvo í herbergi á kr. 15.000,-
Tvær nætur fyrir tvo í minni íbúð á kr. 20.000,- 
Tvær nætur fyrir tvo í stærri íbúð á kr. 30.000,-


Öll herbergi er með Nespressovél og hitakatli, vask, kæliskáp, og netsjónvarpi. 

Gjafabréfið gildir frá deginum í dag. Þú velur (ýtir á "Fyrirspurn/Request") það gjafabréf sem þú vilt kaupa.

Þú þarft ekki að velja dagsetningu! 
Í næsta skrefi fyllir þú inn greiðslupplýsingar og þegar greiðsla hefur borist þá færð þú
senda staðfestingu með bókunarnúmeri og nánari leiðbeiningar um nýtingu gjafabréfsins.
Þú færð einnig sendan hlekk á gjafabréf sem þú getur prentað út og gefið. 
 

Við bendum á að stigar hússins henta ekki fólki sem á erfitt með gang.

Jólagjafabréf Hóls
- Tvær nætur fyrir tvo | herbergi með sameiginlegu baðherbergi (herbergi númer 1-3)
Innskráning
 
 

- Tvær nætur fyrir tvo | minni íbúð með sér baðherbergi (herbergi 4)
Innskráning
 
 

- Tvær nætur fyrir tvo | stærri íbúð með sér baðherbergi (herbergi 5)
Innskráning