Secure Online Booking

 

Lúxusíbúð í miðbæ Akureyrar

Staðsetning: Láttu fara vel um þig og þína í lúxusíbúð í miðbæ Akureyrar. Íbúðin er 130 fm og er afar falleg og snyrtilegt. Íbúðin er með öllum helstu þægindum m.a. háhraðanettengingu, 70 tommu sjónvarpi, hljómtækjum, öllum sjónvarpsrásum í boði á Íslandi (staðbundnum og alþjóðlegum - líka enski boltinn) og Nespresso vél.

Herbergin: Í íbúðinni eru þrjú herbergi, eitt herbergi með King-size rúmi, annað með King-size stærð sem hægt er að breyta í tvö einbreið og auk þess er eitt einbreitt rúm, og þriðja svefnherbergið er með Queen-size rúmi með einbreiðu rúmi fyrir ofan (koju). Íbúðin er með stóru baðherbergi, bæði sturtu og baðkari og þvottahúsi þar sem má finna bæði þvottavél og þurrkara, strauborð og gufujárn.

Í nágrenni: Íbúðin er staðsett beint á horni Ráðhústorgsins og aðal göngugötunnar (verslunar) Akureyrar. Sundlaug Akureyrar er aðeins í 7-10 mínútna göngufjarlægð og allir bestu veitingastaðirnir, barirnir og kaffihúsin eru í göngufjarlægð frá íbúðinni. Ókeypis bílastæði eru í aðeins 200 metra fjarlægð.

Afþreying: Mývatn, Dynjandi og Goðafoss eru í um það bil klukkustundar akstursfjarlægð frá íbúðinni. Þetta er einstök íbúð varðandi stíl, þægindi og síðast en ekki síst staðsetningu sem gerir þér kleift að skoða Akureyri fótgangandi.

Hér er á ferðinni lúxusíbúð sem hentar vel fyrir smærri hópa eða fjölskyldur.

Ráðhústorg
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Innskráning
       
       
Innskráning
       
       

Standard Rate - ISK
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Innskráning
       
       
Innskráning