Fimm herbergja lúxus íbúðirnar okkar eru mjög rúmgóðar (200 fm) fimm svefnherbergja glæsihýsi. Í þeim er stórt baðherbergi með bæði sturtu og baðkari, sem og gestasalerni með sturtu. Setu- og borðstofa með arni, sjónvarpshorn með sófa, eitt stórt svefherbergi með 4 rúmum, 3 svefnherbergi með 2 rúmum hvert og eitt lítið herbergi með einu rúmi, alls 11 rúm. Umhverfis húsið er stór verönd og á henni prívat heitur pottur og gasgrill. Íbúðirnar eru smekklega innréttaðar í sveitastíl. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja. Stórir gluggarnir gera rýmið bjart og falleg náttúran fær að njóta sín til fulls. Athugið ekkert eldhús er í íbúðinni en það er veitingastaður í aðalbyggingu.
Standard Rate
Innskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning |
| | | | | | |
| | | | | | |
Sumartilboð
Innskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning |
| | | | | | |
| | | | | | |
Sumartilboð með kvöldverð
Innskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning |
| | | | | | |
| | | | | | |
Non Refundable
Innskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning | Útskráning |
| | | | | | |
| | | | | | |
Ekki mögulegt
features
loka
Aðstaða
Stofa
Snagi
Grill
Eldstæði
Bílastæði innifalið
Sími
Rúmföt
Svalir
Stofa
Slökkvitæki
Hiti
Baðsloppur
Shampó
Verönd
Reykskynjari
Hárþurrka
Snyrtivörur
Einka Inngangur
Náttsloppur
Handklæði
Öryggisbox
Matur og drykkur
Morgunverður Innifalin
Staðsetning
Fjalla Útsýni
Gæludýr
Engin Gæludýr Leyfð
Sundlaug og pottar
Heitur Pottur
Möguleiki
Reykingar Bannaðar