Einstaklingsherbergi
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
​​​​​​Notaleg eins manns herbergi með 120 cm breiðu rúmi. Meðalstærð herbergjanna er (15m2).
Standard Rate
Innskráning
       
       

Sumartilboð
Innskráning
       
       

Frí afbókun
Innskráning
       
       

Tveggja manna herbergi
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Á hótelinu er að finna 45 tveggja manna herbergi með tveimur einstaklingsrúmum sem geta verið aðskilin eða sett saman sem hjónarúm(king size). Herbergin eru óvenju rúmgóð miðað við hefðbundin hótelherbergi. Þau eru öll útbúin notalegu baðherbergi með "walk-in" sturtu. Fyrir þá sem kjósa nánd framyfir rými, býður hótelið einnig uppá 9 herbergi sem eru með einu stóru hjónarúmi(queen size). Öll herbergi eru reyklaus. 
Standard
Innskráning
       
       

Sumartilboð
Innskráning
       
       

Frí afbókun
Innskráning
       
       

Superior herbergi
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Hótel Hallormsstaður býður upp á 10 superior herbergi sem eru nýtískuleg og notaleg með stóru hjónarúmi (queen size). Herbergjunum fylgir einstakt útsýni yfir Hallormsstaðaskóg og Lagarfljótið. Aðgangur að Lindin Spa er innifalinn ásamt baðslopp og inniskóm. Herbergið státar þar að auki af Nespresso kaffivél með tveimur bragðtegundum af kaffi. 7 herbergi af 10 hafa aðgengi að fallegri verönd. Öll herbergin eru reyklaus.
Standard Rate
Innskráning
       
       

Sumartilboð
Innskráning
       
       

Frí afbókun
Innskráning
       
       

Þriggja manna herbergi
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Á hótelinu er að finna 8 þriggja manna herbergi. Einstaklega rúmgóð herbergi með þremur einstaklingsrúmum (meðalstærð er 27m2). Þau eru öll útbúin notalegu baðherbergi með „walk-in“ sturtu. Öll herbergin eru reyklaus.
Standard Rate
Innskráning
       
       

Sumartilboð
Innskráning
       
       

Frí afbókun
Innskráning
       
       

Tveggja manna herbergi með útsýni
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Tveggja manna herbergi með tveimur einstaklingsrúmum sem geta verið aðskilin eða sett saman sem hjónarúm (king size). Herbergjunum fylgir einstakt útsýni yfir Hallormsstaðaskóg og Lagarfljótið.
Standard
Innskráning
       
       

Sumartilboð
Innskráning
       
       

Frí afbókun
Innskráning
       
       

Fjölskylduherbergi
mánþrimiðfimföslausun
       
       
       
       
       
       
Hótelið býður upp á tvö stór og rúmgóð fjölskylduherbergi en þar eru 3 einstaklingsrúm ásamt góðum svefnsófa. Svefnsófinn rúmar að hámarki tvö börn undir 10 ára aldri eða einn fullorðinn. Bæði herbergin eru útbúin notalegu baðherbergi með „walk-in“ sturtu. Hægt er að fá barnarúm (0-2 ára) í öll herbergi án endurgjalds.
Á hótelinu má einnig finna tvö herbergi sem eru samliggjandi og henta vel fyrir fjölskyldur á ferð saman. Annað herbergið er með þremur einstaklingsrúmum og hitt með tveimur. Bæði herbergin eru með aðgengi að verönd. 
 
Standard Rate
Innskráning
       
       

Sumartilboð
Innskráning
       
       

Frí afbókun
Innskráning