Secure Online Booking
Fjölskyldusvíta

Fjölskyldusvíta

 

Fjölskyldusvíturnar okkar eru sérhannaðar með þarfir fjölskyldufólks í huga og geta þær rúmað allt að fjóra (t.d. 2 fullorðna með 2 börn).
Þær eru stærstu herbergin sem við bjóðum upp á og eru þess vegna einstaklega vel útbúin.

Auk þess að vera búin háhraða WiFi nettengingu og sérbaði með baðkari, bjóða svíturnar einnig upp á Nespressovél, mini-ísskáp, 55'' nettengt snjallsjónvarp (með Netflix) og notalegan hornsófa. 

Morgunverður, skattar og aðgangur að heitu pottunum okkar eru innifalin.

 
Uppáhald fjölskyldufólksins!
Standard Flexible Verð - Frí afbókun
Okkar besta verð með sveigjanlegri afbókun. Breyttu eða afbókaðu án endurgjalds allt að 2 dögum fyrir komu.
Innritun
       
       

Óendurgreiðanlegt Tilboð
Óendurgreiðanlegt afsláttarverð: Tryggðu þér þína dagsetningu og fáðu óendurgreiðanlega afsláttinn. Gesturinn verður rukkaður um heildarverð bókunarinnar ef hann afpantar.
Innritun