Velkomin á Arnarstapi Cottages. Við bjóðum upp á fjölda smáhýsa á Arnarstapa í fallegu umhverfi í nálægð við hina hráu náttúru Snæfellsness. Smáhýsin eru með hjónarúmi og sérbaðherbergi.
Velkomin á Arnarstapi Hótel. Við bjóðum upp á gistingu í fallegu umhverfi nálægt sjónum og fuglalífi. Snæfellsjökull og Stapafell skarta sínu fegursta í nálægð við hótelið. Við bjóðum upp á tveggja og þriggja manna herbergi ásamt fjölskyldu íbúðum. Veitingastaður er á hótelinu.